top of page
Search
Sport Scientist

Breiðablik - Valur: Hlaupatölur, Breiðablik manni fleiri þegar horft er til samtals lengd spretta.





Heildarvegalengd (Total Distance) liðanna var nánast sú sama. Breiðablik hljóp samtals 113.5 km en Valur 115.1 km. Hinsvegar þegar horft er til samtals lengd allra spretta (Sprint Distance) er Breiðablik nánast manni fleiri. Sprint Distance: Breiðablik 10.74 km, Valur 9.90 km. Munurinn á Sprint Distance er nánast einn Alexander Helgi. Að neðan sjáum við 3 hæðstu úr hvorru liði


Total Distance:


Breiðablik:

Viktor Karl: 12.57 km

Kristinn Steindórs: 12.13 km

Jason Daði: 11.73 km


Valur:

Tryggvi Hrafn: 11.92 km

Haukur Páll: 11.82 km

Johannes Vall: 11.67 km


Sprint Distance:


Breiðablik:

Jason Daði: 1.625 m

Höskuldur: 1.299 m

Viktor Karl: 1.254 m


Valur:

Tryggvi Hrafn: 1.367 m

Johannes Vall: 1.255 m

Guðmundur Andri. (68 mín): 1.078 m




289 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page