top of page

Um SmartSport

SmartSport er í eigu Haralds Péturssonar og Guðmundar Benediktssonar (Gumma Ben). Harald er viðskiptafræðingur að mennt og með Meistaragráðu í íþróttavísindum og þjálfun. Gumma Ben er óþarft að kynna fyrir landanum, hann er fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu og sennilega frægasti íþróttalýsandi landsins.

Við erum opnir fyrir samstarfi af ýmsum toga, við íþróttafélög, einstaklinga eða félagasamtök.
Sendið okkur línu um skemmtilegar hugmyndir.
smartsport@smartsport.is

REYCUP-HP-GBEN.jpg
bottom of page