CATAPULT ONE
Fótboltavestið fyrir alla einstaklinga sem vilja æfa eins og atvinnumenn og fá meira út úr hverri æfingu og bæta sig í hverjum leik. GPS vestið fylgist með hverri einustu hreyfingu og aðstoðar þig við að bæta leikinn þinn, aðstoðar við endurheimt og gefur góð ráð.
Ávinningurinn er augljós
Catapult appið sem þú sækir frítt í App store
Greining á öllum æfingum / leikjum
Þróun þín á milli æfinga / leikja
CATAPULT ONE TEAM
LAUSN FYRIR LIÐ, TIL AÐ HÁMARKA ÁRANGUR ENDA NOTAÐ AF BESTU FÓTBOLTALIÐUM HEIMS.
Mælir frammistöðu leikmanna, hlaupatölur, hámarkshraða, hjartslátt og fleira.
Fylgist með leikja og æfingaálagi til að fyrirbyggja meiðsli.
Fullkomin hugbúnaður til að bera saman leikmenn.
Rauntíma gögn sem henta t.d. þjálfurum.
App fyrir leikmenn til að fylgjast með sinni eigin frammistöðu.
40 Íslensk lið nota nú CATAPULT ONE TEAM fyrir sín lið og þeim fjölgar hratt.