
Bikarmeistarar Breiðabliks komnar í GPS vesti frá Catapult
Bikarmeistarar Breiðabliks tóku GPS vesti frá Catapult í notkun fyrir stórleiki sína í meistaradeild Evrópu. Þess má geta að andstæðingar Breiðabliks kvennalið Real Madrid og PSG spila einnig í GPS vestum frá Catapult.
留言