kt-tape-logo-no-tag.png

KT TAPE

Hvað er KT Tape® ?

KT Tape er teygjanlegt íþróttateip sem hannað er til þess að lina sársauka og styðja við vöðva, sinar og liðbönd.

Hvernig virkar KT Tape® ?

Við líkamsmeiðsl, sökum álags eða eftir högg, safnast upp sogæðavökvi og veldur bólgu á því svæði sem fyrir verður. Þessi vökvauppsöfnun getur orsakað aukinn þrýsting í vöðvum og líkamsvefjum og skapað umtalsverðan sársauka og óþægindi. Því er haldið fram að með réttri notkun KT Tape, lyfti það húðinni og dragi þannig úr þrýstingi á bandvefsreifar, og auðveldi flæði sogæðavökva sem flytur hvítar blóðfrumur um líkamann og fjarlægir úrgangsefni, frumuleifar og bakteríur.

HVERNIG Á AÐ TEIPA