Fótboltavestið er fyrir alla sem vilja æfa eins og atvinnumenn og vilja fá meira út úr hverri æfingu og bæta sig í hverjum leik. Vestið fylgist með hverri einustu hreyfingu og aðstoðar þig við að bæta leikinn þinn, aðstoðar við endurheimt og gefur þér góð ráð.

Sveindís Jane, besta fótboltakona Pepsideildarinnar 2020 og ein af efnilegustu leikmönnum heims notar PLAYR GPS fótboltavestiðPLAYR APP

Eftir æfingu eða leik, syncar þú trackerinn við símann þinn í gegnum PLAYR appið.

Þú getur sótt appið hér

PLAYR LEIKMENN

PLAYR hefur hjálpað þúsundum leikmanna út um allan heim að bæta leik sinn.


Sveindís Jane

Besti leikmaður Pepsi Max deildar kvenna

Glódís Perla

Leikmaður Rosengard og íslenska landsliðsins

Gary Martin og Castanheira

Leikmenn ÍBV

Keflavík KVK

Lið meistaraflokks kvenna í Keflavík

Íslensk lið sem nota GPS vesti frá Catapult

Carousel imageCarousel imageCarousel imageCarousel imageCarousel imageCarousel imageCarousel imageCarousel imageCarousel imageCarousel imageCarousel image