top of page
Search
  • Sport Scientist

PLAYR verður Catapult One

PLAYR GPS vestin frá Catapult munu nú einfaldlega heita Catapult One Player. Playertek vestin sem 19 lið á Íslandi nota munu heita Catapult One Team. Þessar breytingar hjá Catapult er liður í því að styrkja en frekar vörumerkið Catapult og gera þessum tveimur vörum enn hærra undir höfði. PLAYR og Playertek vestin hafa notið gríðarlega vinsælda á Íslandi sem og út um allan heim og vegferðin er rétt að byrja. Við munum sjá fleiri flotta valmöguleika bættast við á næstu mánuðum. Eingöngu mun þurfa að uppfæra appið.

SmartSport umboðsaðili Catapult á Íslandi þakkar öllum fyrir frábærar móttökur.


126 views0 comments

Comentários


bottom of page