CATAPULT ONE
PLAYER

GPS lausn fyrir einstaklinga sem vilja hámarka árangur sinn

Fótboltavestið er fyrir alla sem vilja æfa eins og atvinnumenn og vilja fá meira út úr hverri æfingu og bæta sig í hverjum leik. Vestið fylgist með hverri einustu hreyfingu og aðstoðar þig við að bæta leikinn þinn, aðstoðar við endurheimt og gefur góð ráð.

Glodis Reycup_edited.jpg